Home
Welcome

Á þessari sýningu stendur sólin hæst á himni. Um leið breytir Jörðin gangi sínum um sólina og  hallar sér aftur hægt og rólega fram að jólum. Hreyfing jarðar knýr hringrás lífsins og þessi breyting hefur mótað vistkerfi og lífríki frá uppafi tíma. Frá því að við mannfólkið fórum að hugsa og spá í stjörnurnar hafa þessi mögnuðu tímamót sem sólstöðurnar eru fangað hug okkar.

Áður var talið að mörkin á milli heims mannsins og sviðs hins yfirnáttúrulega væru þynnri en venjulega á sólstöðum.

Síldarstúlkan (The Herring Girl Memorial) 2023

Go to Projects for further information


Velkomin

Myndefni mitt er sprottið úr hugarflugi og skynrænum vinnubrögðum. Ég hef mótífið á tilfinninguni og í viðfangsefni mínu leitast ég við að nálgast svið samvitundar okkar. Vinnuferlið snýst um að víkka sjóndeildarhring tilverunnar, frekar en að ná fyrir fram ákveðnum árangri. Ég veiti mér svigrúm til að kanna tengsl, uppgötva boð og þætti sem myndast í samspili reynslu og þekkingar og hins ómeðvitaða. Tilviljanir og ófyrirsjáanleg atvik varða leiðina og vísa veginn.


Välkommen 

Min bildvärld uppstår spontant. Jag har motivet på känn och i praktiken söker jag mig till vår kollektiva medvetandesfär. Arbetsprocessen handlar om att utvidga tillvarons horisont, snarare än att uppnå ett särskilt resultat. Jag skapar utrymme för att utforska samband, upptäcka signaler och element som dyker upp i samspelet mellan erfarenhet och det omedvetna sinnet. Tillfälligheter och oförutsebara händelser visar vägen.


Welcome

My works are created by impulse. In my profession I seek to approach the dimension of our mutual awareness. The work process is about expanding the horizons of existence, rather than achieving a certain outcome. I make space to explore connections, discover signals and elements that appear in the interaction of the experienced and the unconscious mind. Coincidences and unexpected events light my way.


Tervetuloa

Arthur Ragnarssonin shamanistinen kuvamaailma juhlii emotionaalista monimuotoisuutta ja tuo muinaiset voimat nykypäivään. Taiteilijan työstä säteilee vilpitöntä halua ja hienovaraista leikkisyyttä, musiikkiaura, joka laukaisee sisäiset mielen liikkeet. Taiteilija välittää vaistonvaraisesti improvisaation ja havaintojen kautta runollisen näkökulman, joka sisältää sekä voimakkaan yksinkertaisuuden että kuvauksen olemassaolostamme.